A
10-13
Keðjur á hjólbarða
Gerð AGerð A
OTM080044LOTM080044L
Gerð BGerð B
OTM080043L OTM080043L
Hliðar þverofinna hjólbarða eru þynnri
en á öðrum hjólbörðum og sumar gerðir
snjókeðja geta því valdið skemmdum
á þeim. Því er ráðlegt að nota
vetrarhjólbarða fremur en keðjur, ef þess
er kostur.
Setjið aldrei keðjur á hjólbarða ökutækja
sem búin eru álfelgum þar sem keðjurnar
geta valdið skemmdum á felgunum. Ef
óhjákvæmilegt reynist að nota keðjur skal
nota vírkeðjur sem eru innan við 15 mm
á þykkt.
Ábyrgðartrygging söluaðila ökutækisins
tekur ekki til skemmda sem orsakast af
rangri notkun snjókeðja.
Aðeins skal setja keðjur á í pörum og
aðeins á framhjólbarðana. Hafa ber í
huga að ef keðjur eru settar á hjólbarða
fæst aukinn drifkraftur. Það hindrar þó
ekki að ökutækið renni til hliðanna.
Þegar notaðar eru snjókeðjur skal setja
þau á hjólin sem eru með drifi eins og hér
er lýst.
Framhjóladrif: framhjólin
Fjórhjóladrif: öll fjögur hjólin. Ef ekki eru
fjórar keðjur til staðar heldur einungis
tvær er mælt með að nota þær á
framhjólin.
VARÚÐ
• Gætið þess að snjókeðjurnar séu
af þeirri stærð og gerð sem hæfir
hjólbörðunum. Notkun snjókeðja
af rangri gerð getur valdið
skemmdum á yfirbyggingu og
fjöðrun ökutækisins og kann að falla
utan ábyrgðartryggingar söluaðila
ökutækisins. Þá geta festikrókar
keðjanna skemmst vegan núnings við
íhluti ökutækisins og snjókeðjurnar
losnað af hjólbarðanum. Gætið þess
að snjókeðjurnar séu með SAEvottun
í S-flokki.
• Eftir um það bil 0,5-1 km akstur skal
ævinlega skoða keðjurnar aftur til
að tryggja að þær hafi verið settar
upp á réttan og öruggan hátt. Herðið
keðjurnar eða setjið þær aftur á ef
þær hafa losnað.
Добавить комментарий